3.2.2009 | 17:24
Er meirihluti fólksins í landinu ENN SOFANDI!
Þvi miður virðist það vera svo - það veit ekki hvað það er að gera!
Enn virðist allt snúast um PENINGA og HAGSMUNI viðkomandi aðila en ekki skilningur á því hvað liggi að baki andstöðu við þessar veiðar.
Læt hér fylgja eftirfarandi grein sem skrifuð er af ZaKaiRan í Ástralíu
http://www.zakairan.com/ZaKaiRansArticlesBooks/Articles/LoveTheWhales.htm:
Love the Whales
Love the Whalers
For most of my life I have been communing with whales, Grey whales off the California coast, and Humpbacks off the coast of Australia. I have also communed frequently with my dolphin friends, some in captivity and others in the wild. Our divine communion has been extremely intimate in nature, and I consider them all my dear friends, not just spiritually, but also physically. I have touched and been touched by whales and dolphins, physically and spiritually. I have no fear of them at all, and I know that none of them would ever hurt me in any way. I have practically shnuggled whales, and plan to get so close in the future that I will literally be hugging them. Every year my confidence in swimming with them has grown so that I know how to swim as close as I can and not get hit by their dorsal fin or tail fin.
Because of my intimate connection with whales, the current precarious situation that exists for my cetacean friends in many parts of the world, concerns me greatly, even though I know that everything is in divine order. Most people see the news and these reports are quite removed for them. However, the killing of my friends in the Antarctic and other places on the planet, hits directly in my heart and in my life. These friends of mine migrate by my coast every year to calve in the warm waters of the Great Barrier Reef. Everyone in Australia thoroughly enjoys their existence, physically, energetically and for some even financially. The whale watching industry here is big business. So these terrorists, who are still hell bent on murdering my friends, are directly affecting us all personally here in Australia and everyone on planet earth.
What a dualistic world we now live in. On one side of the world people are rescuing whales and along with the majority of the world completely support the life and protection of whales, dolphins and all animals on earth. On the other side and at the same time there are Japanese whalers, (and a few other countries: Iceland, Norway, Faroe Islands ), backed by multinational fishing corporations, (and subsidized by governments), who are killing our beautiful cetacean brothers and sisters, while the politicians and media turn a blind eye. As usual, the common perspective is if its not in my face and directly affecting my life, then why should I be concerned about it? We who care, desire to commune with and play with whales, rather than eat them, generally feel quite helpless to stop the slaughter, or do anything about the inhumanities that happen on this planet. Fortunately, we can do something that is more powerful than any act of resistance or protest and that is the power of Love.
Love is our true power. Our power lies in our ability to not only Love whales, but to Love those beings that wish to kill the whales and are doing so right now. To Love these humans, as much as we Love our cetacean friends even while the whales are being killed. Our whale friends still love those men, on those ships, harpooning and flaying their beautiful bodies. Our power, which is the same power of our whale friends, is why we Love them and want to protect them so much. It is their ability to Love, to Love unconditionally and wholeheartedly without any reservation or judgment. We have all been given the unconditionally loving choice to create whatever reality we like. What a great planet we have been granted permission to play upon, where we can play good guys or bad guys, or anything in between.
Even in the presence of unconditionally loving creatures, the Japanese and other whale killers resist Love and life; they choose fear and death instead. We can help them by loving them no matter what choices they make, by loving them no matter what acts of terror and murder they do. We must Love them because it is our true desire to help them get out of hell. To rescue them from the abyss by not keeping them imprisoned with our hate. Love shatters this illusion and reveals the truth. We must Love them because this is our natural state. Their natural state is also Love, which is hidden deep beneath their external projection of hate, control and greed.
Our power is knowing that all these beings who act so destructively to everyone, are acting this way because they are suffering from self judgment and self hatred. They are fighting to deny their suffering and push away these feelings with greed and malice. We must also realize that this is just the role that they have graciously decided to play, in the big play for All-That-Is, and be grateful that they have chosen that role, so that you dont have to. They cannot even see an alternative to the destructive world they have created and fight to maintain. We must realize this and have compassion for these beings who suffer so greatly because how else could these beings act so despicably?
We must see the Love that these beings truly are, as a divine service to our brothers and sisters who are struggling with making the choice to awaken and let go of their self hate. This is everyones subconscious desire, to be loved, unconditionally. The sooner everyone realizes this fact and the fact that everyone is Love, the sooner we will have heaven on earth. So Love yourself first, then Love others, because by loving yourself, you will be able to Love others. If you judge anyone for any reason, you are judging yourself, or that aspect of yourself, or youre Isness, of which you are a part and a whole of this Isness. If you cannot Love the whale killers, then you are really unable to Love yourself, or that part of you that has killed.
In order to stop judging others you must help those aspects of yourself that are being reflected back to you and learn to forgive and love yourself first, then others. If you Love yourself, it is easy to Love even the most wretched of creatures, no matter what they do. Then you can see beyond the illusion and projections, into their core essence of Love that is desperately waiting to be seen.
If you can Love the whale killers as much as you Love whales, then you already live in heaven. Even if they kill them all, which would be hell, you would still be in heaven. (I know its a paradox, but dont try to figure it out or youll go crazy).
Altering reality on individual and planetary levels all begins in the same place, within our hearts. Nothing is created from any other space, certainly nothing real. Your divine power lies in your choice to choose Love over fear, in every moment, to choose prosperity over lack and honor and inclusion rather than rejection and exclusion Your divine power is in your choice to Love even when you are surrounded by hate and destruction. Their world of fear and hate continues because people agree that fear and hate are real. Your love does not support this illusion and therefore does not continue to create fear in your life and on earth.
You cannot change the world with your actions. It may appear that you can make changes by your actions, and we are taught that that is the only way to do so. The changes are really taking place because of your creative power, because of your energy and intention. Nothing exists or is created in the world of form without first being envisioned from within. Therefore, our most potent creative power is our divine vision/intention/desire - (Inner Alchemy)
The most affective way to change the world around you is to change the world within you. And the most affective way to influence your divine family who resist waking up and deny that they are Love, is to just be your true self - Love. Then you influence them just by being you, without control, without judgment They are affected just by seeing you in joy, empowered without having to act any certain way, without manipulation or trying to convince them of anything
To our beloved Japanese, Icelandic, Faroe Islanders and other whale and dolphin killers: I Love you all, no matter what you do! You are my brothers and sisters! I Love you no matter what! We are one heart! One Soul! One Family! One species! There is no difference between you and me! We are ONE! I Love you!
Meirihluti fylgjandi hvalveiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að það séu ekki margir sem nenna að lesa þennan bjánalega áróður. Ástralir eru mjög hrokafullir í afstöðu sinni til hvalveiða. Þar er einnig mikil andstaða við kengúrudráp, þrátt fyrir að kengúrur séu hrein plága víða í landinu.
Kengúrukjöt er mjög gott, ég fékk það í Bónus í fyrra.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.2.2009 kl. 17:43
ég er að far aborða hrefnugúllas í kvöld , mmmmm þvílíkt gott!!
Ari (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 18:09
"For what you do to others, you do to yourself."
~ kærleikskveðja til þín Gunnar ~
Vilborg Eggertsdóttir, 3.2.2009 kl. 18:10
Ég tek undir með Gunnari. Það er ekki eins og heilbrigð manneskja hafi skrifað þennan áróður. Vilborg, ég sé ekki betur en að þú lítir á mannslíf til jafns við líf hvals. En hvað með önnur dýr sem virðast vera mjög skynsöm og vitur, t.d. ýmsar maurategundir og skordýr sem þú hefur líklega drepið óvart eða viljandi? Hvers virði eru þær? Þetta er svo fáránlegt að það tekur varla tali. Á meðan það eru til börn í þessum heimi sem þjást og deyja þá er það hrein mannvonska að láta sér þykja vænna um hvali (+önnur dýr) heldur en börn.
Magnús Jón Hilmarsson (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 19:00
Hjartans Magnús - ekki ef við erum öll af sömu uppsprettu - !
~ kærleikskveðja til þín bróðir ~
Vilborg Eggertsdóttir, 3.2.2009 kl. 19:19
Er það þá rétt skilið að þú álítir mannslíf jafn mikils virði og líf dýrs af hvaða tegund sem það er? (t.d. maur, rotta, rjúpa, hæna, þorskur, kind, hvalur). Mér þætti vænt um að fá hreinskilið svar.
Magnus Jón Hilmarsson (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 19:41
Ég get ekki betur skilið en að allt sé úr ósýnilegu atómum sem efnisgerast í tiltekinn þéttleika eða mismunandi form - efni, fyrir einhverskonar tilverknað sem ég veit ekki hver er.
Afhverju gæti þá eitthvað lífsform verið einhverju öðru æðra?
Auðvitað má endalaust vera í einhverskonar leik við hugann eða orkuslag um hver hafi rétt fyrir sér eða ekki, egóinu okkar þykir það mjög nærandi, þá finnst okkur að við séum virkilega á lífi.
En þessu verður hver og einn að svara fyrir sig og finna sitt svar í sínu eigins hjarta.
kær kveðja, vilborg
Vilborg Eggertsdóttir, 3.2.2009 kl. 20:40
Aumingj Vilborg, svona fólki eins og þér, er ekki hægt annað en vorkenna, þú og fólk sem tekur mark á þessu liði á ekki neitt nema bágt.
Hörður Einarsson, 3.2.2009 kl. 21:26
Sæll. Það var einmitt ákvörðun Alþingis með atkvæðagreiðslu þar um fyrir nokkrum árum síðan að sjávarútvegsráðherra ákvað að leyfa hvalveiðar í atvinnuskyni á ný fyrir þremur árum og svo aftur nú. Vilji Alþingis er að leyfa skuli hvalveiðar í atvinnuskyni. Það hefur ekki verið afturkallað. Sjálfstæðisflokkur, framsókn og hluti Samfylkingar mun greiða því atkvæði ef út í það færi.
Sjávarútvegsráðherra er með þessu að fara að yfirlýstum vilja ALþingis, enda Alþingi sem ræður þessu.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.2.2009 kl. 11:03
Takk fyrir svarið Vilborg við færslu minni í gær.
Þú ert í raun og veru að segja að líf t.d. ánamaðks sé jafn mikils virði og líf barns. Það er varla að maður trúi því að þér sé alvara. Og svo þykistu vera full af kærleika til allra!! Eitt er ljóst. Þú finnur ekki svar við spurningum lífsins í þínu eigin hjarta. Það er á hreinu.
En kannski er afstaða þín ekki óeðlileg í heimi þar sem flestir eru heilaþvegnir af þróunarkenningunni. Samkvæmt henni er enginn skapari (Guð) og allar skepnur jafnar - þar með talið maðurinn. Það er engum blöðum um það að fletta að það þarf gríðarlega mikla trú (og blinda) til að trúa þróunarkenningunni, sem er allt annað en vísindaleg kenning. Hún er heimskulegri en flest annað - þótt ekki væri skoðað nema út frá líkindareikningi (sem er vísindi). Þróunarkenningin mun - eins og allar heimskulegar kenningar - að lokum bíða skipbrot. Hún getur heldur ekki gefið þér svar við spurningum lífsins. Skilningur á atómum (sbr. svar þitt) getur heldur ekki útskýrt allt, t.d. hvað gerist þegar manneskja deyr.
Þú ættir að kynna þér boðskap Biblíunnar. Ég trúi því að Guð hafi skapað bæði dýrin og mennina. Ég hef fundið tilgang í því sem Guð segir. Hins vegar hef ég aldrei fundið neinn tilgang í kenningum í kringum þróunarkenninguna.
Í staðinn fyrir að reyna að ná sambandi við hvali þá ættirðu að reyna að tala við Guð - skapara þinn. Þá myndirðu komast að ýmsu sem er þér greinilega hulið núna. Þetta er einmitt eitt af því sem aðskilur menn og dýr: Við getum beðið til Guðs, talað við hann og þekkt hann. Dýrin geta það ekki. Guð hefur sett okkur yfir dýrin en um leið falið okkur að umgangast þau með virðingu og nýta þau með skynsemi, þ.m.t. hvalina. Þess vegna er jafn sjálfsagt að nýta hvali eins og kindur og þorsk.
Magnús Jón Hilmarsson (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 22:05
Ég virði þína skoðun Magnús þó ég sé ekki sammála þér
Vilborg Eggertsdóttir, 5.2.2009 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.