1.4.2008 | 19:53
The Creator Cards:
Spilin hennar Jean eru alveg meiriháttar. Fékk ţetta í dag, vildi ađeins fá einhverja speglun á sjálfa mig í eigins ölduróti.
Já, hvađ veldi ég ef fólk héldi ađ ég vćri hvort sem er VITLAUS! - er ađ velta ţví fyrir mér núna.........
Set spilin hér inn ef einhverjir fleiri vilja notast viđ ţau: Creator Cards
The Creator Cards
By Jean Tinder
34. What would you choose if people think you're foolish anyway?
Sometimes people are afraid of change. And it can be challenging and upsetting to them when someone else is living outside of mass-consciousness, ignoring expectations and disregarding the accepted norms.
When you follow your heart and choose your own joy, others might dismiss you as foolish, crazy, misguided or even evil. Will you listen to their beliefs systems and fears, or to your own internal guidance? What anyone else thinks about you is none of your business!
vilborg
Athugasemdir
Ţađ er alltaf gaman ađ draga svona kort...ţađ hitti vel á kortiđ sem ég dró í morgun og ţađ sem ég var ađ pćla rétt áđur.
Kveđja til ţín.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 2.4.2008 kl. 14:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.