Kosovo! Til hamingju!

Ég var reyndar búin að viðurkenna sjálfstæði Kosovo en samt ÆÐISLEGT af þeim aðilum (stjórnvöldum) sem við höfum valið til að sjá um þessi mál fyrir okkur.

Vildi óska að Jón Baldvin væri utanríkisráðherra, hann hefði samþykkt þetta eins og skot. Smile

Hins vegar finnst mér þetta orðalag þeim ekki til fyrirmyndar,  " Utanríkisráðuneytið segir, að vegna hinna sérstöku aðstæðna í Kosovo muni viðurkenning á sjálfstæði þess ekki hafa fordæmisgildi."þarna gætir nokkurnar forræðishyggju og hins gamla feðraveldis að ekki megi taka þetta sem svo að stjórnvöld muni styðja fleiri til sjálfsstæðis. Dálítið MYGLAÐ! Pinch

Að sjálfssögðu munu fleiri fylgja í kjölfarið, það er framtíðin. Landamæri munu hverfa þegar æ fleiri skilja í hjarta sínu að við erum öll eitt. 

~ Heart ~ en takk samt, vilborg

 


mbl.is Íslendingar ætla að viðurkenna sjálfstæði Kosovo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés.si

Þú veist ekki einu sinni hvað ertu að tala um.

Andrés.si, 29.2.2008 kl. 02:06

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég held ég sé sammála Andrési. Lestu þetta!

Jón Valur Jensson, 29.2.2008 kl. 02:31

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég var ekki alveg að skilja þetta í byrjun, en svo hef ég fylgst með fréttunum til að setja mig aðeins inn í þessi mál, og er ég sammála þér, þetta er góð þróuninn í framtíðina.

danir hafa líka viðurkennt sjálfsstæði Kosovo

Bless inn í daginn. 

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 29.2.2008 kl. 07:11

4 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

~ allir meiga hafa sína skoðun í friði fyrir mér, það er mun skemmtilegra ~

Elska ykkur líka, vilborg

Vilborg Eggertsdóttir, 1.3.2008 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband