13.10.2007 | 17:55
Jæja, Gott Fólk!
Hvernig væri að fara að opna hjartastöðina og huga að okkur sjálfum og bræðrum okkar og systrum. Eða þurfum við virkilega að hafa einhverja ákveðna daga til þess, t.d. ~ Jólin ~ . Ég er svo heppin að þekkja eina konu í Dölum vestur, sem þarf enga sérstaka "Jóladaga" - hjá henni eru alltaf jólin. Þessi vinkona mín er í mínum huga tákn hinna eilífu jóla. N.b. þessi kona heitir Fjóla Benediktsdóttir og býr í minni fyrrum heimabyggð, - eða getum við ekki fleiri átta hina - eilífu jóladag - . Krakkar! - Alla Daga! ~ ~
Byrjum á því að elska okkur sjálf, - takmarkalaust - þá munum við einnig sjá aðra sem slíka.
Hlustaðu svo á þetta lag, hugleiddu á kærleikann innra með þér í leiðinni. Kv. vilborg
Happy Xmas (War is over)
John Lennon
so this is Christmas
and what have you done
another year over
a new one just begun
and so this is Christmas
i hope you have fun
the near and the dear ones
the old and the young
a very merry Christmas
and a happy new year
let's hope it's a good one
without any fear
and so this is Christmas (war is over...)
for weak and for strong (...if you want it)
the rich and the poor ones
the road is so long
and so happy Christmas
for black and for white
for the yellow and red ones
let's all stop the fight (2x)
a very merry Christmas
and a happy new year
lets hope it's a good one
without any fear
so this is Christmas
and what have you done
war is over - if you want it
war is over - if you want it
war is over - if you want it
war is over - if you want it
Athugasemdir
kæra vilborg, svo rétt svo rétt, svo fallegt svo fallegt.
kæra systir, Ljósið frá mér til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 13.10.2007 kl. 20:25
smá heimsókn aftur
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 24.10.2007 kl. 19:38
2008 verður örugglega mjög merkilegt ár...hvert ár hér eftir verður aðeins betra og upplýstara...meira ljós meira ljós meira ljós. Syngist eins og lagið...meiri snjó meiri snjó meiri snjó!!!
Kærleikskveðja til þín Vilborg mín!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.10.2007 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.