8.5.2007 | 19:07
Styrkjum varnir landsins!
"Nú þurfa Íslendingar að taka varnir landsins í eigin hendur"
Hvernig væri að hafa 1 - 2 menn með byssur niðri á höfn ef ske kynni að eitthvað gerðist, kannski einhverjir bófar að smygla sér inn í landið? Nú þarf einnig að auka eftirlit úr lofti á hafinu ef það skyldu aukast flutningar á olíu eða farfuglar komi með fuglaflensu, alltaf gott að búast við slysum - Þú tryggir ekki eftir á - Hvað er þetta annað en óttarekið samfélag, ég bara spyr. Og passaðu þig svo að gera ekki neitt - annars gætir þú orðið fyrir slysi! Er einhver að kaupa þessa VITLEYSU!
Ríkisrekið fyrirtæki sem nærist og elur á ótta fólks. Við eigum val um hvort við gefum þessu fyrirbæri óttaorku okkar eða er þetta allt spurning um hagsmuni einhverra?
"Fólk er ekki FÍFL"
Athugasemdir
kæra vilborg, mørg lønd lifa á hrædslu landsmanna, og thannig komast upp med allt, til dæmis USA ! hrædsla er sterkasta vopnid.
ljós og ekki hrædsla til thín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.5.2007 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.