28.3.2007 | 01:16
Silly, Silly Humans-
A Guidebook for Dummies Who want to Remain Dummies, - er bókin sem liggur við lyklaborðið hjá mér og ég glugga í mér til fróðleiks og skemmtunar. Höfundur bókarinnar er Louise Sarezky. Bókin er ekki umfangsmikil en efni hennar er m.a. að benda á einfaldleikann og fá okkur til að hugsa út úr okkar lokaða ramma hugans.
" Your mind loves to go over and over events and experiences that you have had in your lifetime, and you can lay awake at night, unable to sleep while you go over and over and over something that you have done or something you think you need to do .. this repetition actually puts you to sleep and keeps you awake at the same time "
"You know so well how to live, in truth, for your life is your own creation" - I'm going out of my mind! kv. vilborg
Athugasemdir
kæra vilborg ! mjög rétt og fallegt. ljós og ósk um fallegan dag hjá þér.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 28.3.2007 kl. 05:59
bara að kíkja og senda þér ljós dagsins.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 29.3.2007 kl. 07:55
I am going out of my mind to.....
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.3.2007 kl. 12:24
ljós dagsins á laugardegi
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 31.3.2007 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.