Í hvert skipti og við hugsum um fortíðina, þá sjáum við hana í öðru ljósi eftir því sem við breytumst sjálf, - úr því að allt er að gerast í núinu - þegar við vörpum skilningi okkar á það sem er "liðið" þá breytum við því, eða þannig skil ég það.
Hér hafa allir rétt fyrir sér þangað til þeir ákveða/skilja tilveruna á annan hátt, þá hafa þeir einnig rétt fyrir sér.
Athugasemdir
ljós frá mér.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 16:59
meira ljós til þín á sunnudegi.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 25.3.2007 kl. 08:12
Við höfum mátt til þess að breyta nútíð okkar og framtíð en ekki fortíð.
Svava frá Strandbergi , 25.3.2007 kl. 16:51
Í hvert skipti og við hugsum um fortíðina, þá sjáum við hana í öðru ljósi eftir því sem við breytumst sjálf, - úr því að allt er að gerast í núinu - þegar við vörpum skilningi okkar á það sem er "liðið" þá breytum við því, eða þannig skil ég það.
Hér hafa allir rétt fyrir sér þangað til þeir ákveða/skilja tilveruna á annan hátt, þá hafa þeir einnig rétt fyrir sér.
Vilborg Eggertsdóttir, 25.3.2007 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.