22.3.2007 | 15:20
Núið!
Núna geysla ég frá mér hjartans gleði og þakklæti vegna þess að ég var að fá áminningu um að ég get valið hvað ég hugsa um núna, þvílíkt frelsi frá "gamla forritinu". Sérhvert augnablik ber með sér tækifæri til að velja upp á nýtt eða the power of the now moment, alveg ótrúlegt hvað það getur kostað margar áminningar að breyta forritinu í sjálfum sér, hvað um það, nú vel ég upp á nýtt! Alveg magnað,
Athugasemdir
lítur spennandi út, ætla að kopía og lesa við tækifæri, kvöldið að koma og dyrernes planet að byrja
knús og fullt af ljósi til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.3.2007 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.