Hræðslusamfélagið

Hin föðurlega ímynd stjórnvalda, stofnana, fyrirtækja og þess samfélags sem við erum öll skapendur að, byggjir á stöðugri óttastjórnun, allt snýst um að halda okkur í skefjum - innan einhvers ósýnilegs ramma, sem á ekkert skylt við kærleika eða mannúð, heldur gamlar úreltar kreddur tilvistar okkar um boð og bönn, hvað sé rétt eða rangt, gott eða vont í skilyrtum heimi. Ég veit ekki betur en að við séum öll af sama LJÓSI, komin hér til að upplifa jarðlífið á eigin forsendum en ekki annarra. Áhyggjur okkar eru orkuþjófa, létandi og niðurbrjótandi og hreint út sagt hjálpa okkur ekki neitt. Stígum fram og veljum annað!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband