21.3.2007 | 12:33
Hvalveiðar -tímaskekkja!
Í ljósi þess að við lifum í dag í Alþjóðasamfélagi, sem leiðir af sér að við getum ekki leyft okkur lengur að halda, að það sem við gerum hafi ekki áhrif á allt lífríki jarðarinnar. Hvalveiðar eru því tímaskekkja í því upplýsta samfélagi sem við lifum í núna. Allt aðrar áherslur eru að ryðja sér til rúms og verndun lífríkisins í hvaða mynd sem það birtist er það sem koma skal, við eru jú hluti af því lífríki sjálf. Fyrir mér er þetta eins og að ráðast gegn okkur sjálfum og nær væri að kynna sér hvað liggur að baki tilvist hvalanna. Verum upplýst og tökum hausinn upp úr sandinum!
Einar K. Guðfinnsson: Ekki óeðlilegt í ljósi umræðu og óvissu um framhaldið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.