12.3.2007 | 16:56
Gjöf mín til þingheims,banka, o.fl.
Ég var í algjörum ham gagnvart stjörnvöldum þessa lands og fleirum þegar ég málaði þessa mynd. Hún er nokkurs konar alheimstákn um samviskuna okkar. Hætti svo við að gefa hana á þingið, það væri óþarfi því þingmenn vorir og aðrir hlytu að hafa samvisku, ákvað að gefa þessum stofnunum meiri tíma en nú virðist samviska þeirra með öllu horfin sjónum svo ég læt hana fljóta út í samfélag okkar. Afnemum stimpilgjöldin, eftirlaunaósómann, vaxtaokrið, tryggingaokrið o.fl. Gerum öllum íbúum þessa lands kleyft að lifa mannsæmandi lífi -- ekki seinna en - STRAX!
Athugasemdir
Trébrúðunni Gosa var úthlutað Tuma engissprettu til að vera samviska hans eftir að hann var gæddur líf, hélt að Allir skildu það :)
Vilborg Eggertsdóttir, 12.3.2007 kl. 18:38
Orð eru til alls fyrst
Guðrún Þorleifs, 12.3.2007 kl. 20:02
sammála
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.3.2007 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.