Iþróttapeningamaskínan

Hef oft hugleitt hvort ekki væri hægt að útrýma fátækt og hungri um alla jörð með þeim fjármunum en fyrir sum okkar eru þau eins og trúarbrögð. Hissa á að ekki skuli vera búið að stofna sér kirkjudeild fyrir þetta áhangendasamfélag. Núna þegar við jarðarbúar erum að fara í gegnum mestu umbreytingar ever þá varpa ég þessari hugmynd á loft með þeirri áskorun um hvort við getum ekki farið að hugsa út fyrir ramman. Hugsa út fyrir boxið, allt byrjar sem hugmynd og líkt dregst að líku. Þarf þetta að vera svona, eða viljum við gera eitthvað í málunum -- vilji er allt sem þarf! Veit að við erum ólík og virði það.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Maradonna og Pelé eru báðir með kirkjur  og átrúnaðarsöfnuði í suður ameríku.  Kannski ekkert vitlausara en dýrlingadýrkun katólskunar eða önnur persónugerfing Guðs.

Jón Steinar Ragnarsson, 6.3.2007 kl. 03:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband