1.3.2012 | 19:53
Þannig lítur þetta út í raun og veru
- enda verður hér fátt um svör að hálfu The European Central Bank nema útúrsnúningar!
Ekki veit ég á hverju hróður hans byggist eða í hverju hann hefur staðið sig svona vel?
Van Rompuy situr áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Lýsandi fyrir það hvernig þetta fjármálakerfi sem við búum við er komið í þrot hugmyndafræðilega. Er nokkur önnur leið í raun en stokka spilin á ný, veit að það er engin auðveld lausn til í þessu máli, en sannarlega ljóst að við þetta kerfi er ekki búandi.
Steinar Þorsteinsson, 1.3.2012 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.