Ísland,- Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu Þjóðanna

- veit ekki betur en að við höfum samþykkt að vera aðilar að Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna þó hann sé þverbrotinn hér sem annarsstaðar.

beggar_02_jpg.jpg- eða í hvers höndum er að framfylgja þeirri samþykkt?

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna


25. grein

1. Allir eiga rétt á lífskjörum sem nauðsynleg eru til verndar heilsu og vellíðan þeirra sjálfra og fjölskyldu þeirra. Telst þar til fæði, klæði, húsnæði, læknishjálp og nauðsynleg félagsleg þjónusta, svo og réttur til öryggis vegna atvinnuleysis, veikinda, fötlunar, fyrirvinnumissis, elli eða annars sem skorti veldur og menn geta ekki við gert. 2. Mæðrum og börnum ber sérstök vernd og aðstoð. Öll börn, hvort sem þau eru fædd innan eða utan hjónabands, skulu njóta sömu félagslegu verndar.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband