Pólarnir færast vegna jarðskjálftans í Japan

 

 

 

(CNN) -- The powerful earthquake that unleashed a devastating tsunami Friday appears to have moved the main island of Japan by 8 feet (2.4 meters) and shifted the Earth on its axis. "At this point, we know that one GPS station moved (8 feet), and we have seen a map from GSI (Geospatial Information Authority) in Japan showing the pattern of shift over a large area is consistent with about that much shift of the land mass," said Kenneth Hudnut, a geophysicist with the U.S. Geological Survey (USGS). Reports from the National Institute of Geophysics and Volcanology in Italy estimated the 8.9-magnitude quake shifted the planet on its axis by nearly 4 inches (10 centimeters).
polar_shift_at_2012.jpg
 

http://edition.cnn.com/2011/WORLD/asiapcf/03/12/japan.earthquake.tsunami.earth/index.html


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sæl Vilborg, það er gaman að sjá á síðunni hjá þér efni sem manni finnst að mætti vera meira í  fjölmiðlaumræðunni. 

Það er skrítið að sjá hvað lítið birt um eins stóran atburð sem það er þegar segulpóll færist úr stað.  Það er flott hjá þér að benda á þær upplýsingar sem þú finnur um þetta hérna á síðunni þinni.  Takk fyrir.

Magnús Sigurðsson, 13.3.2011 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband