7.5.2010 | 17:00
~ Skuldaeftirgjöf ~
Við sjáum nú hið gamla markaðskerfi endanlega skilja við. Hvort útförin fer fram í kyrrþey eins og fyrrum visitölufjölskyldunnar er ólíklegt því fyrir mörgum er þetta *dauðans alvara*. Samt sem áður verður því ekki bjargað með nokkru móti, því dagar þess eru einfaldlega taldir.
Það verður að byrja allt upp á nýtt! Þess vegna munum við sjá í auknum mæli umræðu um skuldaeftirgjöf milli þjóða því nú sjá flest allir að mest allur hinn svokallaði hagnaður byggðist á FROÐU, sem fól í sér, MISRÉTTI, MISSKIPTINGU, ÓHEIÐARLEIKA, KÚGUN OG ARÐRÁN.
Ef hagsmundir fólksins verða ekki hafðir að leiðarljósi jafnvel þó það verði á kostnað einhvers, þá mun það ekki ganga upp. Það er enginn jafnari en einhver annar!
Er það skilið!
~ Power to the people ~
Skuldabréfamarkaðir við suðumark | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.