9.4.2010 | 15:45
Eitthvað Ljúft .....
- þó ekki sé nema tónlistin í þessu myndbandi... en það eru samt einhver meiriháttar umskipti að eiga sér stað í lífi okkar núna. Ennþá stjórnast flest allt af ótta, - í ótrúlegustu skúmaskotum okkar birtist hann í margvíslegum myndum,- liggur eins og mara yfir öllu. Reiði, vanmáttarkennd, sorg og vonbrigði eru daglegt brauð fyrir marga nú um stundir
Við höldum nú á vits hins óþekkta, - munum eftir að anda inn í núið, - það eina sem ER hverju sinni.
Og krakkar, - stöndum saman! ~ kveðja, vilborg ~
Athugasemdir
fallegt, takk og kær kveðja :o)
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 11.4.2010 kl. 20:04
Takk fyrir þetta Vilborg. Breytingarnar eru staðreynd. Nú snýst þetta mest um að bjarga sem flestum frá reiði-haturs-öfundar glötun áður en það fer alveg með okkur öll. M.b.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.4.2010 kl. 07:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.